Á heimasíðunni “Brúður fleygja köttum” hér má senda inn myndir þar sem að brúðurin fleygir brúðarvendinum til þeirra ógiftu í veislunni og myndunum er síðan breytt í  photoshop þannig að í stað blómanna fleygir brúðurin ketti.

Eigandi síðunnar lofar að engir kettir hafi slasast við breytingu myndanna!

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE