Kvíði í myndum – „Maður tekur varla eftir þessu“

Listamaðurinn og ljósmyndarinn John William Keedy hefur gert þessa áhrifamiklu ljósmyndaseríu sem hann kallar: „It’s Hardly Noticeable“ sem myndi þýðast sem: „Þetta sést varla“ eða „Maður tekur varla eftir þessu“.

 

John skrifar við seríuna á síðunni sinni að hann hafi viljað gefa fólki ákveðna mynd af því hvernig er að lifa með kvíðatengda geðsjúkdóma. Hann vill sýna að það sé munur á því hvernig hlutirnir eru og hvernig fólk skynjar þá. Hann veltir líka fyrir sér hvað er „normal“ og hvað er það ekki? Hver ákvað „normið“.

 

 

artist imagines mental illness anxiety
artist imagines mental illness anxiety
artist imagines mental illness anxiety
artist imagines mental illness anxiety
artist imagines mental illness anxiety
artist imagines mental illness anxiety

 

artist imagines mental illness anxiety
artist imagines mental illness anxiety

artist imagines mental illness anxiety

artist imagines mental illness anxiety

artist imagines mental illness anxiety

SHARE