Lá við umferðaróhöppum í nærfatamyndatöku Valensia

Við sjáum oft auglýsingar með ljósmyndum sem virðast svo áreynslulausar og einfaldar og veltum því ekki mikið fyrir okkur hversu mikil vinna er að baki hverrar myndar.

Við fengum því að kíkja á bakvið tjöldin um daginn þegar verið var að mynda hana Sigrúnu Evu Ármannsdóttur í nærfötum frá Valensia.

nairf10.8.15_191890_

 

nairf10.8.15_191382_

Falleg stelpa hún Sigrún en um förðun og hárgreiðslu sá hún Magnea Lára Elínardóttir

nairf10.8.15_191377 copy

CF191785 copy

Stílistarnir í myndatökunni voru þær Magnea ,Harpa og Herdís og myndirnar koma frábærlega vel út

CF191786_ nairf10.8.15_191364_ CF191656 copy

Ljósmyndari Brynjólfur Jónsson

CF191651 copy

Við tökur á þessum myndum urðu næstum umferðarslys í götunni þegar glöggir ökumenn ráku augun í þennan líka fína rass í glugganum. 

CF191545 copy CF191475 copy_nota

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE