Lágvaxnar konur ólíklegri til þess að fá krabbamein

Nú eru komnar góðar fréttir fyrir lágvaxnar konur því nú getur það verið að búið sé að finna það út að lágvaxnar konur eru ólíklegri til þess að fá krabbamein. Það getur vel verið að við náum ekki upp í efstu hillurnar á heimilinu en við fáum kannski bara aðeins lengri tíma fyrir vikið.

Í nýrri rannsókn sem gerð var á um 145 þúsund konum sem voru komnar yfir breytingarskeiðið kom í ljós að það er fylgni milli hæðar og tíðni krabbameins og rannsakaðar voru margar tegundir af krabbameinum.

Fjallað er ítarlegar um málið hjá Reuters.

SHARE