Lavender límonaði: Minnkar kvíða og höfuðverk

Lavender er ótrúlega róandi ilmur sem róar skilningarvitin. Þú getur notað hreina Lavender olíu til bæta heilsu þína og auka vellíðan.

Rannsóknir sýna að lavender ilmkjarnaolía getur minnkað kvíða og hægt á hröðum púls, minnkað þunglyndi, gefið betri svefn og linað hríðaverki. Einnig hefur verið sýnt fram á að lavender olían virkar á höfuðverk, þynnku, stíflur í kinnholum og aðra verki.

Sjá einnig: Helstu einkenni ofsakvíða: Hefur þú þörf fyrir meðferð?

Þessi drykkur er bæði fallegur og ótrúlega læknandi.

Lavender límonaði með ilmkjarnaolíu

  • 1 bolli hunang
  • 12 bollar vatn
  • 1 dropi lavender ilmkjarnaolía
  • Safi úr 6 sítrónum,
  • Lavender blóm (ef þú vilt skreyta)

 

Aðferð:

Blandið öllu saman og kælið. Smakkið til með meira vatni eða hunangi ef þér finnst það þurfa

 

Heimildir: Living traditionally

 

SHARE