Á ferðalagi ritstjórnar um vefinn rákumst við á þetta skemmtilega skýringarrit sem sýnir í stuttu máli HVERS VEGNA brjóstahaldarar eru nefndir eftir bókstöfum. Þarna er einnig farið út í það hvað tölurnar við hlið skálastærðanna merkja og þetta – ef grannt er skoðað – getur verið afar handhægur leiðarvísir við kaup á undirfatnaði.

Sniðugar útskýringar! 

ad6vo7M_700b_v1

Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.

SHARE