Lestu í líkamstjáningu hundsins þíns

 

 

Það er ótal margt sem hægt er að lesa út úr hegðun hundsins þíns. Það er sumt sem flestir hundar gera sem táknar eitthvað ákveðið. Hér eru nokkrar stellingar sem tákna eitthvað ákveðið og þú hefur áreiðanlega séð hundinn þinn gera einu sinni eða tvisvar.

life-hacks-for-dog-owners-7

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE