Þessi stelpa er að leika sér að nota einungist fljótandi varaliti sem förðun á allt andlit sitt, sem er hluti af áskorun sem hefur verið svolítið vinsæl undanfarið. Sjáum hvernig henni gengur með að farða á sér allt andlitið með varalit.

Sjá einnig: DIY: Svona berðu á þig fljótandi varalit

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE