Lítil börn og stóru hundarnir þeirra

Þessi fallega myndasería heitir Little Kids and Their Big Dogs eða Lítil börn og stóru hundarnir þeirra og er eftir ljósmyndarann Andy Seliverstoff. Hann eyddi fjórum mánuðum í að taka þúsundir mynda í St Petersburg og tók svo þær hundrað bestu og setti í bók.

 Hér geturðu séð fleiri myndir frá þessum frábæra ljósmyndara

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE