Lítilli heimilislausri stúlku komið á óvart

Arabella er svakalega krúttleg, klár og fyndin 5 ára stúlka. Það sem gerir hana öðruvísi en flestar stúlkur á hennar aldri, er að hún hefur verið heimilislaus alla sína ævi. Hún býr í litlu skýli fyrir heimilislausa með fjölskyldu sinni. Þar fær hún mat og þak yfir höfuðið.

Þegar Praynksters, hópur kristinna skemmtikrafta, fréttu að hún ætti afmæli, ákváðu þeir að gera afmælisdaginn ógleymanlegan.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE