Litla afbrýðisama stúlkan lærir smá lexíu – Myndband

Lítill strákur á dansgólfinu sem vill bara dansa. Lítil stúlka kemur og dansar við hann en þá verður önnur lítil stúlka afbrýðisöm og vill dansa sjálf við strákinn. Hann bregst hárrétt við, að mínu mati.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE