Litla ballerínan – Auglýsing sem hefur brætt hjörtu

Litla ballerínan Bunny May er 8 ára og er stjarna auglýsingaherferðar John Lewis tryggingarfyrirtækisins. Hún hefur unnið hjörtu heimsins með myndbandinu, enda engin furða, því Bunny May er sönnkölluð stjarna.

 

Sjá einnig: 2 ára ballerína stelur athyglinni frá mömmu sinni – Myndband

 

https://www.youtube.com/watch?v=7gqPM_GT8Qw&ps=docs

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE