Þessi unaðslegi fiskréttur er frá Gulur, Rauður, Grænn og Salt

Ljúffengi og litríki fiskrétturinn
þorskur (ca. 800 gr)
1 gul paprika
1 askja kirsuberjatómatar
1 kúrbítur
fetaostur
rautt pestó

Aðferð

  1. Fiskurinn skorinn í nokkur stykki og settur í eldfast mót ásamt niðurskornu grænmetinu.
  2. Pestó sett yfir hvern fiskbita (magnið fer eftir smekk).
  3. Sett í 180°c heitan ofn í ca. 25 mínútur. Þegar þetta er búið að vera í 10-15 mínútur er fetaostinum hellt yfir.
  4. Gott að bera fram með hrísgrjónum og salati.
Facebook Comments
SHARE