Louis Tomlinson á 5 mánaða gamlan son með sinni fyrrverandi, Briana Jungwirth. Hann hefur nú krafist sameiginlegs forræðis og vill fá að taka virkan þátt í uppeldi sonarins.

 

 

Lad and Dad

A photo posted by Louis Tomlinson (@louist91) on

 

Louis hefur verið duglegur við að birta myndir af sér með drenginn sinn en hingað til hafa hann og Briana verið með innbyrðis samkomulag um umgengni við barnið. Ástæðan fyrir því að Louis er að fara fram á sameiginlegt forræði er meira til þess að hafa allt á pappírum upp á framtíðina, frekar en að ágreiningur hafi komið upp.

SHARE