Það hefur oft og mörgum sinnum sannað sig hvað hundar eru næmir og þeir lesa okkur, eigendur sína, eins og opna bók. Þeir finna líka lykt af því ef eitthvað í líkama okkar breytist.

Þetta er sagan af því hvernig Max fann lykt af krabbameini Maureen áður en það var hægt að finna það á myndum.

Ótrúleg og hugljúf saga af besta vini mannsins.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE