Met Gala í New York: Mannlega hliðin í afar forvitnilegu ljósi

Leikrænir tilburðir, glæstir samkvæmiskjólar og urmull af heimsþekktum einstaklingum; óteljandi umfjallanir og hver annarri íburðarmeiri. Met Gala hefur vart farið hjá neinum undanfarna daga en minna þekkt er þó sú staðreynd að Staton Brandon, höfundur síðunnar Humans of New York sem HÚN fjallaði um fyrir stuttu; var einnig staddur á viðburðinum til að mynda það sem fram fór.

Brandon, sem er betur þekktur fyrir látlausar götumyndir sínar og hina sterku nánd sem birtist í formi texta – sagði sjálfur eftir viðburðinn að “reynslan hefði verið sterk og frábrugðin hans daglegu viðfangsefnum. “Ég þurfti að trufla samræður, biðja veislugesti vinsamlegast að leggja frá sér kampavínið og fleira í þeim dúr.”

Þó sagði naski sagnfræðingurinn með myndavélina engu hafa skipt þó viðfangsefni hans hefðu verið heimsþekkt á viðburðinum. “Nei, ég hef svo sterka trú á einstaklingnum sjálfum. Ég er þeirrar skoðunar að venjulegt fólk sem streðar fyrir mat sínum sé jafn mikilvægt og sérstakt í eðli sínu og þeir örfáu sem hafa klifið á toppinn og vekja heimsathygli fyrir vikið eða þeir sem búa við fremri forréttindi en aðrir. Ég geri bara engan greinarmun þar á milli.”

Útkomuna má sjá á meðfylgjandi myndum, en serían er stórkostleg og varpar ótrúlega mannlegum blæ á þennan stórglæsilega viðburð sem haldinn var í New York nú fyrir skömmu síðan. Takið eftir myndatextanum sem segir sögu hvers einstaklings, en allar myndir voru teknar af Brandon Staton og eru eign síðunnar Humans Of New York:

Allan texta sem hér er að finna að neðan er birtur á frummálinu, eins og hann kemur fyrir á HONY síðunni. Valdi þetta lesendum óþægindum biðjumst við velvirðingar og tökum fúslega við beiðnum um þýðingar sé þess óskað.

 

metgala-01_235354600990.jpg_gallery_max

“Do you remember the most frightening moment of your life?”

“Walking up the stairs of the Met in this dress.”

metgala-03_235359805408.jpg_gallery_max

“What’s your favorite thing about your father?”

“His sense of humor.”

“Can you tell me the time you most appreciated his sense of humor?”

“My cousin died a couple years ago, and it was very tough for the entire family.  A bunch of cars were following us in the funeral procession, and my dad led everyone around a cul-de-sac three times.”

metgala-05_235404809115.jpg_gallery_max

“What’s the most frightened you’ve ever been?”

“Right now. I’m in charge of making sure these statues don’t get damaged.”

metgala-06_235405358458.jpg_gallery_max

“He broke up with me once. For a day.”

 

metgala-07_235406745783.jpg_gallery_max

“What’s your favorite thing about your wife?”

“Her creativity.”

“When were you most impressed by her creativity?”

“When she made this dress.”

metgala-08_235407697198.jpg_gallery_max

“She’s my Rock of Gibraltar.”

metgala-09_235408381844.jpg_gallery_max

“All that matters is love and friendship. Everything else is just a game.”

metgala-10_235409126395.jpg_gallery_max

“A few years ago, I’d probably feel pressured to be in there mingling. Now I just do what’s comfortable.”

metgala-11_235410591692.jpg_gallery_max

“One time we were driving through Italy, and we were listening to a radio station that played nothing but melodramatic Italian love songs. So we started inventing translations. The stories we made up kept getting more and more ridiculous, until soon we were both in tears.”

metgala-12_235411828718.jpg_gallery_max

“What’s your favorite thing about her?”

“She still gets giddy when she sees a firefly.”

SHARE