Metur þú þig að verðleikum?

Hvernig myndir þú meta þig á skalanum 1-10? Kannski ættir þú að kanna hvar á skalanum þú ert í gegnum augu annarra, því það gæti mögulega látið þig horfa á þína verðleika á annan hátt og án efa hækkað þína eigin tölu.

Sjá einnig: 8 atriði til að muna þegar þér finnst þú ekki vera nógu góð/góður

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE