Móðir fæðir barn í bíl á leið á sjúkrahúsið: Faðirinn myndar atburðinn

Ótrúlegt myndband sem sýnir móðir fæða barn sitt í bílnum á leiðinni á sjúkrahúsið. Faðirinn nær atburðinum á myndband á meðan hann heldur áfram að keyra, með stóískri ró. Það væru ekki allir tilvonandi feður svona rólegir og gætu haldið áfram og keyra, taka upp og tala við konuna.

 

Sjá einnig: Fæðing á bílaplani náðist á myndband!

Sjá einnig: Karlmenn sjá fæðingu í fyrsta skipti

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE