Móðir og sonur blésu sápukúlur í frosti – Það sem gerðist var ævintýri líkast – Myndir

Þegar frost fór niður fyrir 16 gráður í Washington fékk Angela Kelly skemmtilega hugmynd.
frozen-bubbles-angela-kelly-1-640x495
Hún og 7 ára gamall sonur hennar blönduðu sápuvatn og fóru út og blésu sápukúlum út í ískalt loftið.
frozen-bubbles-angela-kelly-2-640x960
Angela tók myndir þegar frostið byrjaði að búa til mynstur í stærri kúlurnar á meðan þær minni frusu og brotnuðu þegar þær lentu á jörðinni.
frozen-bubbles-angela-kelly-3-640x495
Áður en sólin kom upp að nýju voru kúlurnar allar frosnar og litu út fyrir að vera úr gleri.frozen-bubbles-angela-kelly-4-640x494
Þegar sólin byrjaði að skína byrjaði efri hluti kúlnanna að þiðna.frozen-bubbles-angela-kelly-7-640x426
Stundum á milli þess að frjósa og þiðna áttu kúlurnar það til að taka á sig stórfurðulega mynd.

frozen-bubbles-angela-kelly-5-640x494
frozen-bubbles-angela-kelly-9-640x495

Sumar litu út fyrir að vera beint úr ævintýri.

frozen-bubbles-angela-kelly-8-640x426

Fyrir son Angelu var þetta reynsla sem var töfrum líkust.

frozen-bubbles-angela-kelly-10-640x828

frozen-bubbles-angela-kelly-11-640x494

Og fyrir Angelu var þetta eins og að sjá veröldina með augum barnsins, þrátt fyrir að það hafi bara verið einn eftirmiðdag.

frozen-bubbles-angela-kelly-12-640x426

SHARE