Nagar þú neglurnar? Hér eru ráð við því

Skoðaðu þetta myndband ef þig langar til að hætta að naga neglurnar þínar. Margir hafa þann slæma ávana að naga á sér neglurnar við hinar ýmsu aðstæður, hvort sem það er tengt stressi eða einfaldlega kækur.

Sjá einnig: Að naga neglurnar – hættulegt eða bara sóðaskapur?

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE