Nakinn Donald Trump í New York

Einhverjum datt sú snilldarhugmynd í hug að föndra stærðarinnar skúlptúr af nökrum forsetaframbjóðandanum Donald Trump og stilla henni upp fyrir almenning að sjá á strætum New York borgar. Viðbrögð fólks var að vonum misjafn og þurfti lögreglu til að fjarlægja gripinn til að særa nú ekki blygðunarkenndir fólks enn frekar.

Sjá einnig: Svona lítur Donald Trump út án brúnkukremsins góða

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE