Nýjasta æðið í Kína – Plastpoka selfie

Kínverjar eru þekktir fyrir að koma með ýmis æði og nú er það nýjasta nýtt að klæðast plastpokum. 

Unglingar í Taiwan hafa byrjað nýtt æði á samfélagsmiðlum sem felst í því að taka af sér sjálfsmyndir klædd eingöngu plastpoka. Bæði konum og körlum finnst þetta nýja æði alveg hreint frábært. Þessi afhjúpandi klæðnaður skilur ekki neitt eftir fyrir ímyndunaraflið. Vinsælasta tegund plastpoka sem notaður er, er poki frá 7-Eleven og það eina sem þau þurfa að gera er að klippa tvö göt á horn pokans og setja hendurnar í gegnum handföngin og þá eru þau tilbúin.

Sjá einnig: Hún er 15 ára og hefur farið í ótalmargar fegrunaraðgerðir

2BD0D67A00000578-0-It_is_particularly_cool_to_be_seen_flaunting_a_grocery_bag_from_-m-16_1440975559954

Sjá einnig: Rassa sjálfsmyndir á Instagram er nýjasta æðið

2BD0D67E00000578-0-image-a-8_1440975019537

2BD0D67600000578-0-image-a-1_1440974989079

2BD0D68200000578-0-image-a-3_1440975003057

2BD0D68600000578-0-image-a-7_1440975015228

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE