Það er alveg óhætt að segja að nýja myndbandið frá Katy Perry við lagið “Birthday” sé bráðfyndið. Hér skellir hún sér í hin ýmsu gervi og veldur usla í afmælum. Svo er sko lagið ekkert að skemma fyrir 😉

SHARE