Og bumban stækkar og stækkar

Það er engin önnur en Kim Kardashian (34)  sem lætur sér detta það í hug að fara í níðþröngan hvítan kjól á meðgöngu og nær að láta það líta vel út. Hún skellti sér út með systrum sínum, Kourtney (36) og Khloe (31) í Los Angeles í gær og virtust þær hafa ákveðið að klæða sig allar í stíl systurnar.

kim-kardashian-bump-2

 

Kim gengur nú með sitt annað barn með Kanye West en fyrir eiga þau North West (2) en þau eiga von á dreng í þetta skipti.

kim-kardashian-baby-bump-lead

Kim hefur gefið það út að hún muni ekki nota Botox eða aðrar fyllingar meðan hún gengur með barnið.

kim-kardashian-bump-1

SHARE