Venjulegur innkaupadagur í matvöruverslunni “John Lewis Foodhall from Waitrose” sem staðsett er í West End í London breyttist í óperu flash mob þar sem að fimm söngvarar fluttu ítalska smellinn Funiculì, Funiculà. Sacla fyrirtækið bauð viðskiptavonum upp á viðburðinn, en þeir framleiða meðal annars pestó, pasta og pastasósur. Væri ekki snilld ef að allar innkaupaferðir mynda bjóða upp á svona viðburð?

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”44UC6muN8KY#t=100″]

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE