Öryggisvörður Miranda Kerr var stunginn í augað

Miranda Kerr arrives at the 2014 Vanity Fair Oscar Party on March 2, 2014 in West Hollywood, California. AFP PHOTO/ADRIAN SANCHEZ-GONZALEZ (Photo credit should read ADRIAN SANCHEZ-GONZALEZ/AFP/Getty Images)

Inbrotssþjófur braust inn á heimili ofurmódelsins Mirranda Kerr (33). Til átaka komst og stakk þrjóturinn vörðinn í augan, en átökin enduðu ekki þar, því að vörðurinn endaði með því að skjóta manninn, meðal annars í höfuðið.

Sjá einnig: Miranda Kerr trúlofuð

Maðurinn klifraði yfir öryggishliðið um helgina, en Mirranda var sem betur fer ekki heima við þegar árásin átti sér stað.  Árásarmaðurinn var ferjaður af staðnum í sjúkrabíl, eftir að hafa hlotið 4 skotsár, en sást til öryggisvarðarins ganga óstuddur úr þyrlu lögreglunnar. Hvorugur mannanna var með lífshættuleg meiðsl.

Miranda keyptir eignina ári 2014 eftir að hún skildi við Orlando Bloom, en hún hefur nýverið búið heima hjá unnusta sínum, Evan Spiegel, sem er forstjóri  Snap Chat.

 

396554FF00000578-3839082-image-a-37_1476487733069

396570B400000578-3839082-image-a-32_1476487414808

SHARE