Ótrúleg kvenfyrirlitning í tískuheiminum – Myndir

Það er alveg með ólíkindum hversu mörg af frægustu fatamerkjum heims mála upp alveg ömurlega mynd af konum í auglýsingum. Maður botnar eiginlega ekkert í því  hver pælingin er að fara illa með konu í t.d. auglýsingu á handtösku eða fatalínu. Hér erum við með nokkrar myndir sem að mínu mati eiga ekkert skylt við tísku. Myndir sem hægt er að velja úr eru það margar að ég skipti þessari umfjöllun í tvo parta. Hér kemur sá fyrsti.

 

enhanced-buzz-5611-1372336722-5

 1. Lara Stone árið 2009 í myndatöku hjá ljósmyndaranum Steven Klein fyrir Vogue Paris.

enhanced-buzz-10518-1372337808-0

2. Árið 2009 tók Ástralska skófyrirtækið Loula þessa auglýsingu úr umferð fljótlega eftir að hún var fyrst birt.

enhanced-buzz-wide-12376-1372339650-14

3. Það kannast flestir við þessa auglýsingu frá D&G frá árinu 2007

enhanced-buzz-wide-15271-1372344931-24

4. Pósur þar sem módelið virðist dáið er mjög vinsælt í tískubransanum. Þessi mynd tekin af Ellen von Unwerth fyrir tímaritið Lula árið 2010.

enhanced-buzz-wide-15344-1372346439-10

5. Önnur mynd tekin af Steven Klein frá árinu 2012 tekin fyrir viðtal við Crystal Renn og Karolina Kurkova

enhanced-buzz-wide-10328-1372337132-10

enhanced-buzz-wide-25779-1372337291-13

6. Þessar myndir birtust í Búlgaríska tímaritinu 12.

enhanced-buzz-5611-1372341303-17

7. Önnur dáin kona í skoti á bíl í auglýsingu fyrir Jimmy Choo árið 2006. Quincy Jones heldur á skóflunni.

enhanced-buzz-wide-14762-1372340933-8

8. Ögrandi auglýsing frá CK.  En ég held að við gerum okkur flest grein fyrir því hver tilgangur skuggans er.

enhanced-buzz-wide-15323-1372343318-9

9. Hönnuðurinn Johnny Fara, auglýsir hér töskur, belti og fylgihluti.

enhanced-buzz-wide-25676-1372337516-14

10. Hin fræga “naugðunar” auglýsing frá CK með Lara Stone

 

 

SHARE