Ótrúlegt – 5 ára bjargaði móður sinni frá drukknun

Hin fimm ára gamla Allison Anderwalds drýgði heldur betur hetjudáð þegar hún kom að móður sinni meðvitundarlausri í sundlaug heimilis þeirra. Móðirin, Tracy hafði verið að synda, fengið flog misst meðvitund með andlitið niður í lauginni. Allison litla óð út í sundlaugina í tvígang, þar til hún náði að draga móðir sína að bakkanum og snúa henni við.

Sjá einnig: Fjögurra ára gömul stúlka kemur þungaðri móður sinni til bjargar

Öryggismyndavél heimilisins sýnir litlu hetjuna bjarga lífi mömmu sinnar og hlaupa síðan eftir hjálp.

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE