Þessi hugmyndaríki og handlagni heimilisfaðir, Adam Hadlock, notar hér hæfileika sína til að gera dóttur sína ánægða. Hann tók nokkra daga til þess að gera herbergi hennar eins og ævintýrahöll.

Sjá einnig: Svona breytirðu sultukrukku í fallegan kertastjaka

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE