Pabbi breytir herbergi í ævintýrahöll

SHARE

Þessi hugmyndaríki og handlagni heimilisfaðir, Adam Hadlock, notar hér hæfileika sína til að gera dóttur sína ánægða. Hann tók nokkra daga til þess að gera herbergi hennar eins og ævintýrahöll.

Sjá einnig: Svona breytirðu sultukrukku í fallegan kertastjaka

SHARE