Piparkökur – Uppskrift

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Meira í Bakstur
Sykurpúða kex með sultu – Girnileg uppskrift frá Lólý
Rúllutertubrauð með pestó og mozzarella
Nutella brúnkur
Myndband
Himnesk súkkulaði bomba
Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept
Amerísk gulrótarterta – Uppskrift
Oreo ostakökubitar – Uppskrift
Dásamlegir bláberjabitar – Uppskrift
Vikumatseðill: Fiskisúpa að vestan og Brownie ostakaka með kasjúhnetum og karamellukremi
Mars twix ostakaka með karmellusósu – Uppskrift
Sumarleg berjabaka
Vikumatseðill: Kjúklingur í ólífu og bjórsósu og rabarbarapæ með engifer og svörtum pipar
Lakkrískubbar
Fisléttar morgunverðar pönnukökur með bláberjasýrópi
Finnskir kanilsnúðar – Uppskrift frá Lólý
Dúnmjúkar banana muffins með brúnuðu smjöri