Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð!

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Skyldar greinar
Asískur kjúklingaréttur
Ris a la mande ostakaka með kirsuberjasósu
Myndir
Taylor Swift fagnaði afmæli sínu með Beyonce og Jay Z
Fyllt kalkúnabringa
Snickers smákökur
Fylltar heimatilbúnar tacoskeljar
Tómata- og spínatbaka
Salthnetuterta með Dumle karamellukremi‏
28
5. des – Jóladagatal Hún.is
5
Mömmukökur – Uppskrift
Dumle-lengjur
Tacogratín
Þorskur í ljúffengri karrýsósu
Fimm freistandi og forvitnilegar leiðir til að framreiða epli!
Rúllutertubrauð með pestó og mozzarella
Hollari hafraklattar með banana og hnetusmjöri