Piparkökur – Uppskrift

Piparkökur

 

4 dl hveiti
1 og ½ dl sykur
1 tsk engifer
2 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsóti
1/8 tsk pipar
90 g smjörlíki
½ dl síróp
½ dl mjólk

Aðferð

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum þurrefnum saman í stóra skál og hrærið vel.
Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin, gott að það sé ekki nýkomið úr ísskápnum. Búið til holu í deiginu og hellið sírópi og mjólk í holuna. Hrærið vel saman.
Setjið deigið á borð og hnoðið vel. Fletjið deigið út með kökukefli og stingið út kökur. Bakið í miðjum ofni í um 10 mínútur.

Meira í Bakstur
Lækkaðu blóðþrýstinginn með mat
Salöt að hætti Café Sigrún
Snyrtiráð sem yngja upp!
Kjúklingabitar með Doritos – Uppskrift
Vikumatseðill 29. sept – 6. okt
Gulróta- og tómatsúpa með kókosmjólk – Uppskrift
Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún
Gratineraður fiskur með blómkálsgrjónum – Uppskrift
Vikumatseðill 22. sept – 29. sept
4
Döðluterta með jarðarberjarjóma og súkkulaðikremi – Uppskrift
Tælenskar kjúklingabollur – Uppskrift
Sykurlaus eplakaka með pekanhnetukurli – uppskrift
Kryddaðar bleikju tacos með stökku hrásalati og límónu sósu – Uppskrift
Kjúklingalasagna fyrir 4
Toscana súpa – Uppskrift
Sykurpúða kex með sultu – Girnileg uppskrift frá Lólý