Pöddur, ormar og bakeríur sem lifa á líkama þínum!

Við getum kannski prísað okkur sæl yfir því að búa á Íslandi, en gefandi ferðagleði okkar, gætum við vel fengið eitthvað af þessum ófagnaði á líkama okkar. Ef þetta lætur manni ekki klæja í skinnið!

Sjá einnig: Stærstu skordýr í heimi

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE