Salka Sól og Helgi Björns sungu á Roadhouse

SHARE

Fjölmargir létu ekki rigninguna á sig fá í hádeginu í gær og biðu fyrir utan veitingastaðinn Roadhouse en 50 fyrstu sem mættu í röð fengu gefins borgaramáltíð.

_MAC2469

Tilefnið var að nýr borgari, The Great Gatsby, var kynntur til sögunnar og var afgreiðslufólk staðarins klætt í takt við tilefnið. 

_MAC2551

Til að láta borgarana renna enn betur niður sungu Helgi Björns og Salka Sól nokkur lög og virtust viðstaddir ánægðir með bæði veitingar og tóna.

_MAC2708

_MAC2610

SHARE