Sjáið höfrung koma í heiminn

Það er alltaf jafn merkilegt að sjá nýtt líf koma í heiminn. Hér má sjá höfrung koma kálfi sínum í heiminn, en það sem merkilegt þykir er að önnur kýr syndir með henni og fylgist grannt með ásamt því að aðstoða kálfinn fyrst um sinn.  Ótrúlega náttúrulegt og skemmtilegt að sjá.

Sjá einnig: Ótrúlegar myndir af blönduðum dýrum

https://www.youtube.com/watch?v=AUsOkZLKfz8&ps=docs

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE