Samkvæmt Vísindavefnum er kaldhæðni lýst svona: „Kaldhæðni mætti skilja sem þá list að andmæla hugmynd með því að setja fram andstæðu hennar,“ en það er svolítið lýsandi á þessum myndum sem hér fara á eftir.

Ef þú skilur kaldhæðnina í öllum myndunum hér fyrir neðan, þá ertu mjög líklega ein/n af þeim sem skilur um hvað kaldhæðni snýst.

SHARE