SKRÝTIÐ: Hvað ef ALLIR væru vaxtarræktartröll? – Myndaþáttur

Hún er góð og gild sú gullna regla að halda góðum matarvenjum í heiðri, að ástunda reglubundna hreyfingu og sneiða hjá því sem getur verið skaðlegur ávani fyrir líkamann.

En hvað ef ALLIR væru vaxtarræktarfólk, líkamsræktartröll; vöðvabunkt … hvað ef stæltir líkamar væru viðtekin venja?

Belgíski ljósmyndarinn Kurt Stallaert á heiðurinn að þessari einkennilegu, ef ekki bara eilítið óhugnarlegu myndaseríu sem virðist það hlutverk ætlað að deila hart á útlitsdýrkun í myndmáli – en serían sjálf ber heitið Bodybuilders world. 

Vefsíðu Kurt má skoða HÉR en myndefnið talar sínu máli.

 

bodybuilders.world.3 bodybuilders.world.5 bodybuilders.world.6 bodybuilders.world.7 bodybuilders.world.gambian.family.640x431 gambian.school.boy.640x431 bodybuilders.world.school.children.640x430 Bodyb.Schoonmaakster_rgbwebklein KS_gambia_hotel1.clean_finwebklein

SHARE