Sniðugt kort fyrir Wi-Fi á flugvöllum – Heiti nets og lykilorð

Mörg okkar hafa fengið að kynnast því hvernig það er að þurfa að bíða löngum stundum á flugvöllum og oftar en ekki lendir fólk í vandræðum með að tengjast Wi-Fi flugstöðvarinnar.

Sjá einnig: Húsráð: Bættu WiFi með þessari aðferð

Þökk sé einum sniðugum manni, getum við nú farið inn á kort og smellt á þá flugstöð sem þú ert á og fengið þar upp upplýsingar um hvaða neti er best að tengjast og lykilorðið inn á það ef þess þarf.

Anil Polat er tölvu öryggis verkfræðingur og ferðabloggari útbjó þetta kort og býður hann einnig upp á að fólk geti halað niður kortinu, svo hægt sé að nálgast það án þess að vera nettengdur.

 

SHARE