Sönnun þess að það er ekkert að marka fatastærðir

Þið þurfið ekki að pirra ykkur á því að það sem passaði á þig í einu merki, virðist ekki passa á þig í öðru. Við notum allar mismunandi númer eftir merkjum og það í raun alveg sama hvaða fatnaður það er.

Sjá einnig: Ertu að velja þér ranga fatastærð?

Vox gerði könnun á fatastærðum og fór yfir sögu fatastærða. Sjáið hver útkoman var.

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE