Stjörnur án farða – Myndir

Stjörnurnar virðast ekki geta farið út á götu öðruvísi en með fullan skrúða af „make up“ í andlitinu og þá erum við að tala um kvenþjóðina.  En karlmennirnir virðast geta bara verið þeir sjálfir og virka bara enn meira spennandi án þess að vera með farðann framan í sér eins og við sjáum þá í bíómyndum eða uppáhalds sjónvarpsþáttunum okkar.

 

 

Ryan

Ryan Gosling þarf nákvæmlega ekkert neitt framan í sig þegar hann fer út að borða!

Alexander

Alexander Skarsgard með ekkert make up á kvikmyndahátíðinni í Kanada.

rob

Rob  Pattinson sá ekki ástæðu til að brosa smá þrátt fyrir að líta vel út án farða á götum Berlínar.

depp

Er nú bara ekki frá því að Depp þurfi smá farða á þessari mynd.

Joh

Hjartaknúsarinn John Mayer getur farið útúr húsi án þess að hafa áhyggjur af maskara eða eyeliner!

Matthew McConaughey and wife leave hotel

Matthew McConaughey þarf nú ekki neitt, meira að segja aðeins of mikið klæddur á þessari mynd! Held að við viljum frekar sjá hann eins og hér.

Jared Leto and brother arrive in Ireland

Jared Leto er bara æði eins og hann er og þarf ekkert framan í sig.

Brad Pitt, holding a cup of coffee, leaves a private residence to go see Muse perform at Horse Guards Parade Ground in St. James' Park

Hvað er hægt að segja annað en awww….  Konan hans getur séð um að mála sig, Brad þarf nákvæmlega ekkert.

Benedict Cumberbatch Arrives In Ibiza

Benedict Cumberbatch þarf ekki að hafa áhyggjur af neinu, hann hefur þetta allt með sér án farða.

Pharrell Williams and wife Helen Lasichanh leaving Nobu Berkeley together

Pharrell er ekki hræddur við að sýna sig eins og hann er, enda verður allt að „gulli“ sem hann kemur að í poppheiminum.

neil

Neil Patrick Harris þarf ekkert framan í sig, greinilegt að föðurhlutverkið eigi vel við hann, enda ekkert grín að ala upp tvíbura.

Kvenkynsstjörnurnar þurfa greinilega að hafa meira fyrir þessu þegar þær fara út á meðal almennings, fá ekki frið fyrir slúðurljósmyndurum sem elta stjörnunnar á röndunum og fá það óþvegið ef það er ekki rétt förðun eða ómálaðar.

 

SHARE