Þrátt fyrir að vera brotnar, nýkomnar úr aðgerð, slasaðar eða krambúleraðar þá þurfa stjörnurnar samt sem áður að líta vel út við ýmis tilefni og verðlaunaafhendingar.

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE