Strákar prófa Kylie Jenner förðun

Þessir gaurar eru nú meiri brandarinn. Þeir ákváðu að reyna að farða sig í stíl Kylie Jenner, en um leið virðast þeir vera að sýna hversu gríðarlega mikil vinna fer í að framkvæma slíka förðun.

Sjá einnig: Þessir gaurar ákváðu að prófa Kylie Jenner Lip Kit

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE