Strákurinn dansar eins og enginn sé morgundagurinn

Þessi strákur virðist vera hamingjusamasta krútt í heimi. Tökum hann til fyrirmyndar og dönsum eins og við eigum lífið að leysa.

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE