Ef að þér líst ekki á þann sem að þú vaknar við hliðina á, þá er þetta sennilega ekki verri hugmynd en hver önnur til að losna við hann.

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE