Svona verður Emma Watson í hlutverki Bella

Ég er orðin frekar spennt að sjá Fríðu og dýrið í leikinni útgáfu frá Disney. Eins og þið vitið eflaust verður Emma Watson í hlutverki Bella.

Þessar myndir voru birtar á Entertainment Weekly á miðvikudag og á þeim má sjá alla helstur söguhetjurnar úr sögunni.

Myndin verður frumsýnd í mars 2017.

 

belle-gold-dress-emma-watson-beauty-and-the-beast-1

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE