JP Wallace var að útskrifast úr Lapeer High School og söng lag Lukas Graham, 7 years. Hann byrjar á að syngja upprunalega textan og svo syngur hann frumsaminn texta líka. Ótrúlega flott hjá honum og í lokin standa allir úr sætum til að fagna honum.

Sjá einnig: Yndislegt – Ungur drengur syngur fyrir nýfæddan bróðir sinn

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE