Það sem allar konur þurfa að vita um brjóstahaldarastærð sína

Það getur verið afar vandmeðfarið að velja sér rétta stærð á brjóstahaldara. Hér er hagnýtt myndband sem getur gefið þér innsýn í hvernig best er að hafa brjóstahaldara sinn. Brjóstahaldari sem passar vel getur gert undur fyrir þig.

Sjá einnig: Brjóstahaldari sem passar illa getur skaðað þig

 

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE