Þær létu andlitshár sín vaxa í einn mánuð

Við vitum það, þó að margar vilja ekki viðurkenna það, að við fáum margar hverjar andlitshár. Við erum vanalega ekki mikið að auglýsa þessi vandræðalegu andlitshár og erum því duglegar við að fjarlægja þau.

Sjá einnig: Vandamál sem ljóshærðar þurfa ekki að kljást við

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE