Þær prófuðu að vera með varalit í viku

Þessar ákváðu að prófa að vera með mismunandi varaliti í viku. Þær áttu það allar sameiginlegt að vera vanalega ekki með varalit. Sjáum hvað þær sögðu um þessa reynslu:

Sjá einnig: Skærrauður varalitur er málið: Burt með baugana!

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE