Þær prófuðu að vera sköllóttar í einn dag

Þessar stelpur prófuðu að vera sköllóttar í einn sólarhring til þess að kanna hvaða viðbrögð þær fengju frá öðru fólki og líka til þess að upplifa sjálfa sig án hárs. Hárið er mikilvægur partur af heildarútliti fólks og að vera án þess breytir miklu.

Sjá einnig: Þeir fengu að komast að því hvort þeir yrðu sköllóttir

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE