Þessi notar ekki sléttujárn heldur ELD!

Er þetta eitthvað sem þú myndir vilja prufa? Ég segi fyrir mitt leyti að ég held að ég kjósi bara gamla góða sléttujárnið!

 

Inga er fædd og uppalin í Reykjavík fyrir utan 2 ár sem hún bjó fyrir vestan í Bolungarvík. Þessi gifta, þriggja barna móðir er menntuð snyrtifræðingur og hefur unnið við það síðan 2006. Snyrtifræðin á stóran hluta af hug hennar og fagnaði hún þessu tækifæri að fá að skrifa greinar og jafnvel fá að aðstoða lesendur við vanda/spurningar sem þeir mögulega hafa.

SHARE