Strákarnir í Hollywood þurfa að halda sér í formi og við konurnar njótum góðs af því að sjá þá bera að ofan í meðfylgjandi myndasafni. Eigið góða helgi.

 

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE